12.12.2008 | 12:06
Landsbyggðarpakk
Hvað er þetta landsbyggðarpakk að skipta sér af málum höfuðborgarinnar?
Ég á kött, sem heitir Hrellir, og hann hefur einu sinni farið með mér í strætó. Það endaði frekar illa.
Óánægja með hækkun strætófargjalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"málum höfuðborgarinnar"??
Eru að tala um gjaldskrá á milli Akranesar og Rvk!! Það er ekki bara borgarpakk sem stendur fyrir strætó!
Ég á kött, sem heitir Felix, og hann hefur ALDREI farið með mér í strætó. Enda bara heimskulegt!
Bara ég (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 12:29
:D
Héðinn Björnsson, 12.12.2008 kl. 13:48
Þú ert fyndinn karakter ( að eigin áliti ). En mér þykir þú fávís og kjánalegur. Mesta furða að kötturin þinn sé ekki búinn að strjúka frá þér ?
Gísli Birgir Ómarsson, 12.12.2008 kl. 16:29
Gísli, hví segir þú að ég sé fyndinn að eigin áliti? Ég man ekki eftir því að hafa haldið því fram. Mér þykir þú samt hvorki fávís né kjánalegur; mér finnst þú mjög fínn náungi.
Böðvar Hlöðversson, 12.12.2008 kl. 16:51
Ég þakka hrósið,en ég get ekki hrósað þér fyrir orðalagið " Landsbyggðarpakk ", enda kem ég utan að landi.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Góðar stundir.
Gísli Birgir Ómarsson, 12.12.2008 kl. 16:54
Ég er alveg sammála þér Böddi, þetta landsbyggðarpakk ætti ekkert að skipta sér að málefnum höfuðborgarinnar, nógu andskoti slæmt er að atkvæði þessa pakks vegi þyngra en atkvæði okkar úr siðmenningunni í Alþingiskosningum, það er enginn þörf á meiri afskiptasemi!
Það mætti kannski athuga aðkomu þessa pakks að borgarmálum ef þetta lið gæti lært að kjósa rétt og fara í sturtu öðru hverju.
Þorfinnur (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.