26.9.2008 | 14:16
Mistök í uppsiglingu
Ef íbúðalánasjóður á að bjarga fólki úr lánasúpu hjá bönkunum, hver er þá að borga fyrir þessar aðgerðir? Jú, það eru að sjálfsögðu bankarnir því þeir fjármagna og reka íbúðalánasjóð. Þetta er það sem við köllum að færa peninga úr öðru veskinu í hitt. Hvað finnst lesendum annars um málið?
Ég á kött, sem heitir Hrellir, og hann borgar ekki neitt fyrir að búa í húsinu mínu. Ég greiði allar afborganir af láninu sjálfur. Ætli það sé hægt að taka lán út á veð í ketti?
Gæti bjargað fjölskyldum frá gjaldþroti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
,,,,,,,,,,,Rekur ríkið ekki Íbúðalánasjóð,,,,,en ekki bankinn.......
Res (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.