28.5.2008 | 12:51
Má skrá hvern sem er í símaskrána?
Mér finnst ţetta alveg út í hött. Símaskráin á ađ vera tól fyrir fólk til ađ finna heimilisföng og símanúmer, og hún er enginn stađur fyrir grín eins og ţađ ađ setja jólaköttinn ţarna inn. Mér finnast ţetta alveg forkastanleg vinnubrögđ.
Ég á kött (hann ber nafniđ Hrellir) og ég ćtla mér ađ nýta mér ţetta fordćmi til ađ skrá hann í símaskrána, ţó hann sé ekki međ eigin síma enn.
Jólakötturinn í símaskránni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef ţú hefđir lesiđ fréttina hefđir ţú séđ ađ Jólakötturinn prýđir myndasögu á forsíđunni.
Berglind Inga, 28.5.2008 kl. 13:00
Ađ sjálfsögđu las ég fréttina! Hvurs lags ađdróttanir eru ţetta!? Mér finnst ţađ bara ekkert gera máliđ minna alvarlegt ţó kötturinn sé líka á forsíđunni.
Böđvar Hlöđversson, 28.5.2008 kl. 13:50
Ţetta voru ekki ađdróttanir ađ neinu tagi. Ég skil ekki hvernig myndin á forsíđunni getur truflađ ţađ ađ hćgt sé ađ finna fólk og heimilisföng í símaskránni. Fannst ţér truflandi ţegar ţađ var mynd af fjúkandi tjaldi á forsíđunni?
Berglind Inga, 28.5.2008 kl. 15:08
Ţessi ummćli dćma sig sjálf.
Böđvar Hlöđversson, 28.5.2008 kl. 15:45
Ţađ má vera, en ţau svara sér ekki sjálf.
Ţú gast bara ekki hugsađ upp neitt sniđugt svar svo ţú reyndir ađ koma međ eitthvađ til ađ ţurfa ekki ađ segja meira.
Lélegt
Stefán (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 18:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.