Hann fékk það sem hann átti skilið

Enda átti hann annað sætið skilið. Spánverjar voru hreinlega með betra lag að þessu sinni. Þessi maður hefur enda ekki náð sér á strik síðan og að mestu leyti gefið tónlist upp á bátinn, fyrir utan eitt og eitt slakt lag. Annars vil ég benda fólki á að hægt er að sjá hið frábæra spánska lag hér: http://www.youtube.com/watch?v=PttitB620fM.
Ég á kött (hann heitir Hrellir) og ég er viss um að hann myndi standa sig með sóma á Eurovision. Veit annars einhver hvort reglurnar segi eitthvað um þáttöku katta? Hann myndi án efa vekja mikla athygli og vera góð landkynning.


mbl.is Annað sætið svíður enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Er Cliff ekki sá eini sem hefur komist á topp í UK á öllum árutugum síðan hann byrjaði, 50s, 60s, 70s, 80s, 90s og nú 00s? Það er varla að þetta annað sæti hafi drepið hann alveg... Toppsæti, sex áratugi í röð.

Villi Asgeirsson, 6.5.2008 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband